fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Sungu nafn Messi stöðugt í tapi Ronaldo – Sjáðu viðbrögð hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. mars 2023 11:00

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lék með Al-Nassr í tapi gegn Al-Ittihad í gær. Hann var pirraður á gangi mála og ekki hjálpaði til að stuðningsmenn andstæðingsins sungu nafn Lionel Messi stöðugt.

Sigur Al-Ittihad á Al-Nassr í nótt sér til þess að breyting verður á toppi Sádi-Arabísku deildarinnar. Al-Ittihad situr nú í toppsætinu með 47 stig, einu stigi meira en Al-Nassr.

Ronaldo var pirraður eftir tapið og sömuleiðis á meðan leik stóð þar sem stuðningsmenn Al-Ittihad sungu nafn Messi.

Messi og Ronaldo eru af flestum taldir tveir af allra bestu knattspyrnumönnum sögunnar.

Þeir hafa mikið verið bornir saman í gegnum tíðina.

Hér að neðan má sjá viðbrögð Ronaldo við söngvunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“