fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Fullyrða að Kane sé efstur á óskalista Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. mars 2023 09:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið, en þetta kemur fram á vef The Guardian.

Samningur Kane við Tottenham rennur út eftir næstu leiktíð. Hann hefur ekki enn unnið titil á ferli sínum og ekki breytist það í ár.

United sér Kane sem leikmann sem er með reynslu af því að skora mikið af mörkum í ensku úrvalsdeildinni og myndi strax smella inn í hlutina á Old Trafford.

Talið er að Bayern Munchen fylgist einnig með gangi mála hjá Kane.

Victor Osimhen er næsti framherji á blaði ef Kane kemur ekki til United í sumar.

Félagið þyrfti þó að gera ráð fyrir að hann mun þurfa tíma til að aðlagast enska boltanum.

Nígerski framherjinn hefur raðað inn mörkum fyrir Napoli í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“