fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Ræddu titilbaráttuna á England: Gaupi segir – „Ég held að þetta sé ekki komið hjá þeim“

433
Laugardaginn 11. mars 2023 08:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á laugardag ásamt Herði Snævar Jónssyni, íþróttastjóra á Torgi.

Rætt var um toppbaráttuna í enska boltanum þar sem Arsenal leiðir kapphlaupið en er með Manchester City fimm stigum á eftir sér

„Ég held að þetta sé ekki komið hjá þeim, lokaumferðirnar verða þeim mjög erfiðar. Manchester City, ég er ekki búinn að afskrifa þá, Arsenal hefur leikið frábæran fótbolta í allan vetur. Titilinn er ekki kominn í hús,“ sagði Gaupi.

Hörður Snævar benti á það að Manchester City hafi á undanförnum árum farið á skrið á endaspretti tímabilsins og unnið alla leiki. Það geti vel gerst í ár.

„Manchester City tapar varla stigum yfirleitt á endasprettinum, maður horfir á að það geti gerst aftur. Arsenal á eftir að fara á Anfield og Ethiad,“ segir Hörður.

Umræðan um enska boltann er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni
433Sport
Í gær

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Í gær

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
Hide picture