fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Þungt haldinn á gjörgæslu – Lögregla greinir frá því hvernig hann datt úr rútunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 19:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður West Ham sem féll úr rútu á hraðbraut í Kýpur er haldið sofandi á sjúkrahúsi og er þungt haldinn samkvæmt fréttum. Maðurinn var ásamt fimm öðrum stuðningsmönnum West Ham í lítilli rútu þegar hann féll frá borði.

Maðurinn er þungt haldinn en hann var mættur til Kýpur til að sjá leik West Ham gegn AEK Larnaca í Sambandsdeildinni í kvöld.

Í fjölmiðlum í Kýpur segir að maðurinn hafi verið drukkinn og með tæplega 2 grömm af kókaíni á sér þegar hann féll úr rútunni.

Lögreglan greinir frá því hvernig maðurinn féll frá borði. „Hann virðist hafa opnað gluggann og sest á kantinn og misst jafnvægið og féll til jarðar,“ segir lögreglan.

„Hann var með fjóra litla poka á sér innihalda kókaín og voru vigtaðir 1,5 gramm,“ segir lögreglan einnig.

32 ára ökumaður rútunnar hefur verið handtekinn en við lyfjapróf fannst kókaín í blóði hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
433Sport
Í gær

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“