fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Afar óvænt tíðindi – Eitt af stærri félögum Evrópu er sagt vilja kaupa Maguire í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í enskum blöðum nú í kvöld hefur PSG í Frakklandi áhuga á að kaupa Harry Maguire, fyrirliða Manchester United í sumar.

Maguire er varaskeifa hjá Erik ten Hag og segja ensk blöð að PSG hafi reynt að kaupa Maguire í janúar.

Nú segja blöðin að PSG sé áfram á eftir Maguire og sé tilbúið að greiða 50 milljónir punda fyrir hann í sumar.

PSG þarf að greiða Maguire 200 þúsund pund í laun en það er það sama og hann þénar hjá Manchester United.

Maguire er þrítugur og mun í sumar eiga tvö ár eftir af samningi sínum hjá United en virðist á útleið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af

Hægt að fá Harry Kane á hálfgert klink í sumar – Upplýsa um klásúlu sem enginn vissi af
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United