fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Viðurkennir að hlutirnir gangi ekki eins og Cancelo vilji – Segir hann hluta af framtíðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hasan Salihamidžić, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern Munchen, segir að Joao Cancelo sé hluti af framtíð félagsins þrátt fyrir fréttirnar undanfarið.

Cancelo gekk í raðir Bayern á láni frá Manchester City í janúar eftir ósætti við Pep Guardiola.

Bayern hefur svo möguleika á að kaupa portúgalska bakvörðinn á 70 milljónir evra í sumar.

Undanfarið hefur Cancelo þó ekki átt sæti í byrjunarliðinu þar sem leikkerfinu var breytt.

Fréttir hafa verið um að kappinn sé ósáttur og að ekki sé víst að hann verði keyptur til Bayern í sumar.

„Joao verður mjög mikilvægur fyrir okkur. Hann hefur ekki verið að æfa og spila eins og hann hefði viljað undanfarið. Við eigum samt í góðum samskiptum við hann,“ segir Salihamidžić.

„Hann er stórkostlegur leikmaður og verður mikilvægur fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
433Sport
Í gær

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“