fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarliðin klár í tveimur galopnum einvígum – Cancelo á bekknum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 18:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fara fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og um er að ræða seinni leiki í einvígum umferðarinnar. Paris Saint-Germain þarf að vinna upp eins mark forskot Bayern Munchen ætli liðið sér að komast áfram í átta liða úrslit og þá hefur Tottenham harma að hefna gegn A.C. Milan.

Í Munchen í Þýskalandi taka heimamenn í Bayern Munchen á móti franska stórliðinu Paris Saint-Germain. Um sannkallaðan stórleik er að ræða en fyrri leik liðanna lauk með 1-0 sigri Bayern.

PSG verður án eins af stjörnuleikmönnum sínum, brasilíska knattspyrnustjarnan Neymar verður frá út tímabilið vegna meiðsla.

Byrjunarlið Bayern Munchen: 

Byrjunarlið Paris Saint-Germain:

Í Norður-Lundúnum fer síðan fram annar stórleikur þegar að heimamenn í Tottenham Hotspur taka á móti A.C. Milan frá Ítalíu. Fyrri leik liðanna lauk með 1-0 sigri A.C. Milan.

Byrjunarlið Tottenham:

Byrjunarlið A.C. Milan: 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Í gær

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle