fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Segja búningi Liverpool fyrir næstu leiktíð hafa verið lekið á netið – Óður til fortíðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að varabúningi Liverpool fyrir næstu leiktíð hafi verið lekið á netið.

Treyjan er svipuð þeirri sem leikið var í tímabilið 1995-1996.

Er hún græn og hvít á lit.

Stuðningsmenn Liverpool eru í skýjunum þessa dagana eftir 7-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United um helgina.

Liðið er þá skyndilega komið í hörkubaráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð þrátt fyrir slæma byrjun á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni.

Mynd af búningnum sem er sagður varabúningur fyrir næstu leiktíð má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Í gær

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle