Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í annarri umferð undankeppni EM 2023.
Ísland er í B deild undankeppninnar og á því ekki möguleika á sæti í lokakeppninni. Liðið mætir Albaníu og Lúxemborg, en leikið er í Albaníu.
Takist Íslandi að vinna riðilinn þá kemst liðið upp í A deild fyrir fyrri umferð undankeppni EM 2024.
Báðir leikir Íslands verða sýndir í beinni útsendingu á miðlum albanska knattspyrnusambandsins.
Hópurinn
Bryndís Halla Gunnarsdóttir – Augnablik
Herdís Halla Guðbjartsdóttir – Augnablik
Olga Ingibjörg Einarsdóttir – Augnablik
Harpa Helgadóttir – Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik
Margrét Brynja Kristinsdóttir – Breiðablik
Berglind Freyja Hlynsdóttir – FH
Katrín Rósa Egilsdóttir – HK
Sóley María Davíðsdóttir – HK
Krista Dís Kristinsdóttir – KA
Ísabella Sara Tryggvadóttir – KR
Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Selfoss
Lilja Björk Unnarsdóttir – Selfoss
Glódís María Gunnarsdóttir – Valur
Kolbrá Una Kristinsdóttir – Valur
Freyja Stefánsdóttir – Víkingur R.
Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur R.