fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Miklar gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Jesus mætti á æfingu dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus æfði með aðalliði Arsenal í dag, degi fyrir leik liðsins gegn Sporting í Evrópudeildinni.

Liðin mætast í fyrri leik 16-liða úrslita keppninnar annað kvöld og fara leikmenn Arsenal til Portúgal í dag. Síðari leikurinn fer fram í London viku síðar.

Jesus hefur verið meiddur síðan á Heimsmeistaramótinu í Katar fyrir áramót. Hann meiddist á hné í leik með Brasilíu og þurfti að fara í aðgerð.

Mikel Arteta sagði í síðustu viku að Jesus færðist nær því að snúa aftur og það virðist ætla gerast fljótlega.

Kappinn var mættur á æfingu Arsenal í dag.

Í gær var greint frá því að Jesus gæti óvænt ferðast með Arsenal í leikinn við Sporting.

Það eru þó afar litlar líkur á að sóknarmaðurinn spili gegn Sporting. Ferðalag hans með liðinu yrði aðeins hluti af því að koma honum inn í hlutina á ný.

Talið er líklegt að Jesus snúi aftur í byrjun apríl gegn Leeds eftir landsleikjahlé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo útilokar alfarið að þetta gerist í framtíðinni

Ronaldo útilokar alfarið að þetta gerist í framtíðinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“

Höskuldur og Björgvin Páll blanda sér í umræðuna um Brynjar Karl: „Ráðlegg fólki að minnka hlutdeild tímaveru sinnar í lágkúrulegri samfélagsumræðu fésbókarinnar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja að KSÍ taki þátt í að borga tugmilljóna reikning

Vilja að KSÍ taki þátt í að borga tugmilljóna reikning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu

Nánast tómt veskið hjá United fyrir sumarið og tveir lykilmenn eru til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Í gær

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Reyna að fá Trippier frá Newcastle
433Sport
Í gær

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur