fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Reif upp rettuna á meðan aðrir tóku á því – Sjón er sögu ríkari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri þjálfari Lazio er litríkur karakter sem hikar ekki við að kveðikja sér í sígarettu hvar og hvenær sem er.

Sarri sem er hvað frægastur fyrir að hafa þjálfað Chelsea var með æfingu hjá Lazio í dag.

Löngunin í sígarettu kallaði og Sarri var ekkert að fara í felur með það og kveikti sér í einni.

Lazio var að undirbúa sig fyrir leik gegn AZ Alkmaar í Evrópukeppni og spurning hvort Sarri fá sér eina á bekknum..

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Í gær

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Í gær

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag