fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Skotmark Manchester United á sér draum sem gæti reynst byr í seglin fyrir félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. mars 2023 22:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen á sér þann draum að leika einn daginn í ensku úrvalsdeildinni.

Nígerski framherjinn er á mála hjá Napoli og hefur farið á kostum þar á þessari leiktíð.

Hinn 24 ára gamli Osimhen hefur skorað 21 mark í 26 leikjum fyrir Napoli á þessari leiktíð.

„Ég er að vinna svo hart að mér til að ganga úr skugga um að ég muni einn daginn uppfylla draum minn um að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ segir Osimhen.

Þessi ummæli gætu reynst tónlist í eyrum stjórnarmanna Manchester United. Félagið ætlar sér að fá framherja í sumar og er Osimhen talinn einn af þeim sem eru á listanum.

Osimhen er hins vegar þolinmóður.

„Þetta er ferli og ég vil bara halda áfram að standa mig. Serie A er ein af fimm bestu deildum í heimi og þetta er frábær tilfinning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu