fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Messi gefur vísbendingar um framtíð sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. mars 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur gefið í skyn að hann væri til í að vera áfram hjá Paris Saint-Germain eftir sumarið.

Samningur hins 35 ára gamla Messi við PSG rennur út eftir tímabilið. Hann gekk í raðir félagsins sumarið 2021 frá Barcelona, en hann hafði leikið allan sinn meistaraflokksferil með Börsungum.

„Mér líður frábærlega hjá PSG,“ segir argentíski heimsmeistarinn.

Messi segist líða mun betur á yfirstandandi leiktíð heldur en þeirri síðustu.

„Mér gekk erfiðlega að aðlagast París á fyrsta árinu mínu af ýmsum ástæðum. Nú líður mér hins vegar vel og ég nýt mín mikið.

Ég byrjaði þetta tímabil öðruvísi, með miklum eldmóð og vilja. Mér líður betur hjá félaginu, í borginni og skil um hvað París snýst.“

Messi hefur verið stórkostlegur á þessari leiktíð fyrir PSG. Hann hefur skorað 18 mörk og lagt upp 16 fyrir liðið í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu