fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Bugaður Bruno rýfur þögnina – „Vitum að við erum mjög gott lið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. mars 2023 08:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er pirrandi, mjög vond úrslit,“ segir Bruno Fernandes sem bar fyrirliðabandið hjá Manchester United í 7-0 tapi gegn Liverpool á Anfield í gær.

Fernandes hefur fengið hvað mesta gagnrýni á sig af leikmönnum Manchester United eftir þetta tap.

„Við komum með annað hugarfar, fyrri hálfleikurinn var mjög góður. Við stjórnuðum honum að mestu leyti, síðari hálfleikurinn var langt frá okkar besta,“ segir Fernandes.

Liverpool hafði 1-0 forystu í hálfleik en Cody Gakpo skoraði seint í fyrri hálfleik. Allt hrundi svo hjá United í síðari hálfleik.

„Við gáfum of mikið svæði, við vitum hvaða hættur þeir skapa. Við vitum að við getum betur, núna er það bara næsti leikur.“

„Við reyndum að svara í leiknum en við hættum að vera liðsheild og í jafnvægi. Við gáfum of mikið svæði til baka fyrir lið sem er öflugt að sækja hratt.“

„Við vitum að við erum mjög gott lið og getum gert vel. Við höfum spilað vel og nú er að gera það aftur, við erum í Evrópudeildinni og bikarnum. Við verðum að komast á skrið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“

Birgir lenti í ótrúlegri uppákomu í heimsókn sinni til Argentínu – „Mér fannst þetta galið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val

Þorsteinn aftur í Kópavoginn – Nú keyptur frá Val
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli
433Sport
Í gær

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu
433Sport
Í gær

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu

Nokkur fjöldi af samstarfsfólki neitar að vinna með honum – Sjáðu subbuleg skilaboð sem hann sendi á samstarfskonu