Það verður barist til síðasta blóðdropa á Anfield á sunnudag þegar erkifjendur Liveprool í Manchester United mæta í heimsókn.
Búist er við að Diogo Jota verði settur á bekkinn og Cody Gakpo mæti inn í byrjunarliðið eftir hvíld í vikunni.
Búist er við að Aaron Wan-Bissaka komi inn í byrjunarlið Manchester United. Hér að neðan eru líkleg byrjunarlið á Anfield.
Liverpool:
Alisson; Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson; Henderson, Fabinho, Bajcetic; Salah, Gakpo, Nunez
Manchester United:
De Gea; Wan-Bissaka, Varane, Martinez, Shaw; Casemiro, Fred; Antony, Fernandes, Rashford; Weghorst