fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Heppnin yfirgaf herra Lucky í Leifsstöð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 19:00

Frá Leifsstöð. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur maður sem ber nafnið Lucky Okosun var ákærður fyrir að framvísa röngum skilríkjum við komu í Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli í lok síðasta árs.

Herra Lucky var að koma til landsins með flugi frá Mílanó á Ítalíu. Framvísaði hann ítölsku ferðaskilríki annars manns, að því er segir í ákæru.

Maðurinn mætti fyrir dóm í þingfestingu og játaði brotið. Var hann dæmdur í 30 daga fangelsi við Héraðsdóm Reykjaness en dómur féll í málinu þann 23. febrúar síðastliðinn.

Sjá nánar hér 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“