fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Nær hann að bæta metið fræga í ensku úrvalsdeildinni? – Er númer þrjú en á nóg eftir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 22:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að Harry Kane endi sem markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Kane spilar með Tottenham en hann er einn besti framherji heims og hefur verið í mörg ár.

Kane á nóg eftir af ferli sínum en hann er fæddur árið 1993 og hefur skorað 201 mark í úrvalsdeildinni.

Englendingurinn er í þriðja sæti yfir þá markahæstu, Wayne Rooney er með 208 mörk og Alan Shearer með 260.

Ólíklegt er að Kane vilji færa sig erlendis og er talið að hann stefni að því að bæta met Shearer sem hefur staðið í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna