fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Svarar eftir sögusagnirnar um Sterling – ,,Ekki verið að skoða hans stöðu hjá félaginu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 19:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Raheem Sterling sé óánægður í herbúðum Chelsea og sé að leitast eftir því að komast burt.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Kelly Hogarth, en hún tjáði sig opinberlega eftir sögusagnir sem fóru á kreik nýlega.

,,Sterling heufur aldrei kvartað yfir óánægju hjá Chelsea og skrifaði undir langtímasamning við nýja eigendur í sumar,“ sagði Kelly.

,,Það er ekki verið að skoða hans stöðu hjá félaginu áður en næsti félagaskiptagluggi opnar. Hann er spenntur fyrir því að ná enn frekari árangri en á síðustu árum.“

Sterling var hjá Manchester City áður en hann gekk í raðir Chelsea og vann þar ófáa titla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham