fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Faðirinn er ekki hrifinn af hugsanlegri fjárfestingu sonar síns í Manchester United

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani, sem vill eignast Manchester United, er ekki hrifinn af hugsanlegri fjárfestingu sonar síns í félaginu.

Eigendur United, Glazer-fjölskyldan, vill selja félagið og hefur Al Thani, sem og Sir Jim Ratcliffe, lagt fram tilboð upp á 4,5 milljarða punda. Það er þó ólíklegt að fyrsta boð verði samþykkt.

Faðir Al Thani og fyrrum forsætisráðherra Katar hefur engan áhuga á knattspyrnu.

„Mér líkar ekki við þessa fjárfestingu. Kannski gengur þetta vel. Sumum sonum mínum líkar svona lagað og eru alltaf að ræða það við mig. Þeir ýta á mig en þetta er ekki mín sérgrein,“ segir hann.

Hann horfir ekki á hugsanleg kaup á United sem auglýsingu fyrir Katar.

„Ég er fjárfestir. Ef þetta verður einn daginn góð fjárfesting mun ég íhuga það. Ég mun aldrei líta á þetta sem eitthvað sem þú gerir bara til að auglýsa þig.“

Talið er að Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani þurfi á fjárhagslegum stuðningi föður síns að halda í kaupunum á United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“