fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Klopp sagður vera með þessa sjö varnarmenn á innkaupalista fyrir sumarið – Nokkrir óvæntir kostir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 10:00

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liveprool, virðist staðráðinn í því að styrkja varnarlínu sína í sumar og finna menn sem getur hjálpað til við að laga varnarleikinn.

Goal.com fjallar um málið og segir að Liverpool sé komið með sjö leikmenn á lista hjá sér sem félagið mun reyna að eltast við í sumar.

Líklegt er talið að fyrsta nafn á blaði sé Josko Gvardiol varnarmaður Leipzig sem var frábær með Króatíu á HM í Katar. Hann er líka dýrasti kosturinn á lista Liverpool.

Goal segir að Antonio Silva hjá Benfica sé á blaði Klopp og þar má líka finna Goncalo Inacio hjá Sporting Lisbon.

Levi Colwill varnarmaður Chelsea sem er á láni hjá Brighton er þarna einnig og hinn tvítugi Jarrad Branthwaite hjá Everton. Perr Schuurs hjá Torino er einnig nefndur til sögunnar og sama má segja um Nayef Aguerd miðvörð West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Í gær

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer