fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Katrín fær að heyra það á heimili sínu: „Þeir segja að hann sé búinn, ég hef staðið með honum“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. mars 2023 08:40

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er aldrei öll von úti,“ sagði Katrín Jakbosdóttir forsætisráðherra um sigur Liverpool í gær þegar hún mætti á Bylgjuna í morgun.

Katrín er mikill stuðningsmaður Liverpool en aðrir á hennar heimili styðja sigursælasta lið Englands, Manchester United.

„Þegar fólk spyr mig af hverju heldur þú áfram í stjórnmálum, þá spyr ég af hverju ég haldi áfram með Liverpool? Þetta er svolítið eins, hæðir og lægðir en maður er alltaf í réttu liði.“

Liverpool er að rétta úr kútnum eftir erfiðar vikur og hefur sem dæmi unnið þrjá deildarleiki í röð og er komið á fulla ferð í baráttu um Meistaradeildarsætið.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er í miklu uppáhaldi hjá Katrínu. „Ég hef verið mikill aðdáandi Klopp en þetta hefur ekki gengið vel, ég bý við það að búa með Manchester United aðdáendum. Þeir segja að hann sé búinn, ég hef staðið með honum.“

Liverpool og Manchester United eigast við á sunnudag og má því búast við fjöri á heimili Katrínar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld