Það er búið að draga í enska bikarnum en ljóst er hvaða lið spila í 8-liða úrslitum keppninnar.
Vincent Kompany heimsækir sitt fyrrum félag, Manchester City, en hann er í dag stjóri Burnley þar sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur.
Það fer fram einnm úrvalsdeildarslagur en Manchester United og Fulham eigast við á Old Trafford.
Brighton spilar við D-deildarlið Grimsby Town og Championship félögin Sheffield United og Blackburn mætast.
Man City vs Burnley
Manchester United vs Fulham
Brighton vs Grimsby
Sheffield United vs Blackburn