fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Fundu leifar risamörgæsa

Pressan
Laugardaginn 4. mars 2023 12:00

Teikning af risamörgæs. Mynd:Simone Giovanardi/Bruce Museum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörgæsir eru almennt séð lítil og friðsöm dýr sem lifa í sínum hópi og hafa einna helst áhyggjur af að verða sér úti um æti og að geta alið önn fyrir afkvæmum sínum. En það hafa ekki allar mörgæsir verið litlar og sætar þegar horft er til baka á sögu jarðarinnar.

Fyrir 50 milljónum ára gekk risamörgæsin Kumimanu fordycei um á jörðinni. Dýr af þessari tegund vógu um 154 kg og eru því stærstu mörgæsirnar sem sögur fara af.

Það voru vísindamenn sem komust að þessu við rannsóknir á steingervingum sem fundust nýlega á Nýja-Sjálandi. Live Science skýrir frá þessu.

Vísindamenn fundu steingervinga dýra af þessari tegund og átta tegunda til viðbótar í kletti á strönd á Nýja-Sjálandi.

Þeir mátu þyngd dýranna út frá beinum þeirra og báru þau saman við þær mörgæsategundir sem nú eru uppi.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Journal of Paleontology.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi