fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Leikmaður Barcelona með skýr skilaboð: ,,Þurfum að vakna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 18:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona þurfa að vakna fyrir leik gegn Real Madrid í spænska Konungsbikarnum á morgun.

Þetta segir varnarmaðurinn Ronald Araujo en Barcelona er í smá lægð eftir töp í síðustu tveimur leikjum sínum.

Barcelona tapaði 1-0 gegn Almeria um helgina og fyrir það gegn Manchester United í Evrópudeildinni og er úr leik þar.

,,El Clasico er alltaf sérstök viðureign og viðureign sem allir vilja spila. Madríd er með gott lið með frábæra leikmenn innanborðs,“ sagði Araujo.

,,Liðið okkar er eins og fjölskylda, við erum allir nánir. Við erum að mæta til leiks eftir tvö töp í röð en við vitum hvað við getum gert.“

,,Við þurfum að vakna og þurfum að snúa við blaðinu. Það er enn mikið eftir af tímabilinu og við erum á toppi deildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur