fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Enski bikarinn: Öruggt hjá Manchester City – Leicester mjög óvænt úr leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 21:57

Phil Foden / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden gerði tvö mörk fyrir Manchester City sem vann Bristol City þægilega í enska bikarnum í kvöld.

Man City heimsótti Bristol sem leikur í næst efstu deild og hafði betur sannfærandi, 3-0.

Óvæntustu úrslit kvöldsins voru á King Power vellinum þar sem Leicester City tapaði heima gegn Blackburn.

Blackburn leikur í næst efstu deild og gerði sér lítið fyrir og vann á útivelli.

Fulham vann þá Leeds 2-0 og Brighton sá um að slðá Stoke úr leik.

Bristol City 0 – 3 Manchester City
0-1 Phil Foden(‘7)
0-2 Phil Foden(’74)
0-3 Kevin De Bruyne(’81)

Leicester City 1 – 2 Blackburn
0-1 Tyrhys Dolan(’33)
0-2 Sammie Szmodics(’52)
1-2 Kelechi Iheanacho(’67)

Stoke City 0 – 1 Brighton
0-1 Evan Ferguson(’30)

Fulham 2 – 0 Leeds
1-0 Joao Palhinha(’21)
2-0 Manor Solomon(’56)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“