fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
Pressan

Nú er þetta forgangsatriði hjá Kim Jong-un

Pressan
Miðvikudaginn 1. mars 2023 04:20

Kim Jong-un.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttir berast nú af vaxandi matvælaskorti í Norður-Kóreu. Af þeim sökum hefur Kim Jong-un, einræðisherra, hvatt embættismenn til að undirbúa „grundvallarbreytingu“ á landbúnaðinum.

Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar, sem eru einu fjölmiðlarnir í landinu, skýrðu frá þessu í gær.

Sérfræðingar hafa að undanförnu haft áhyggjur af versnandi ástandi í landinu vegna matvælaskorts.

KCNA fréttastofan segir að Kim hafi sagt að það sé forgangsverkefni að ná þeim markmiðum sem hafa verið sett um kornuppskeru á árinu. Hann lagði einnig áherslu á mikilvægi stöðugs landbúnaðar.

Hann sagði að breytingarnar á landbúnaðinum eigi að ná í gegn á næstu árum en skýrði ekki hvað felst í þeim.

Samyrkjubúskapur er ráðandi í Norður-Kóreu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu