fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Þetta voru skilaboð Ten Hag til leikmanna á sunnudag – Tveir tæpir á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 12:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United gaf leikmönnum sínum lítinn tíma til að fagna eftir sigurinn á Newcastle í úrslitum enska deildarbikarsins á sunnudag.

United mætir West Ham í bikarnum á morgun en Ten Hag segir frá því að Fred og Luke Shaw séu mjög tæpir fyrir leikinn.

Hann staðfesti einnig að Anthony Martial sé ekki leikfær fyrir leikinn á morgun.

„Komið ykkur aftur til starfa,“ sagði Ten Hag að hann hefði sagt við leikmennina sína eftir leik á sunnudag.

United er eins og fyrr segir enn í enska bikarnum og í Evrópudeildinni og þá er liðið að elta toppliðin, Manchester City og Arsenal í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“