fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Viðar tjáir sig um tillöguna – „Formaður sem stendur sig þarf ekki að fara í neina kosningabaráttu“

433
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Halldórsson, formaður FH, mætti í sjónvarpsþáttinn 433.is í gær og ræddi 77. ársþing KSÍ sem fram fór á Ísafirði um nýliðna helgi.

Það var meðal annars rætt um þá tillögu að lengja kjörtímabil formanns KSÍ úr tveimur árum í fjögur, en hún var felld á þinginu.

„Sá sem sest í formannsstól KSÍ á að vita í hvað hann er að fara,“ segir Viðar í þættinum.

video
play-sharp-fill

Hann er hlynntur núverandi fyrirkomulagi.

„Í mínum huga eru tvö ár eðlileg. Það eru skoðanir um annað og ekkert slæm rök fyrir því að þetta verði fjögur ár. En formaður sem stendur sig þarf ekki að fara í neina kosningabaráttu. Hann er bara kosinn aftur. Það sama á við um stjórnarmenn. Þeir eru kosnir til tveggja ára svo þarna er samræmi.

Ég held að það sé hvergi í alvöru reksri í fyrirtæki kosinn stjórnarmaður til fjögurra ára sem ekki er hægt að reka.“

Hér að neðan má sjá umræðuna og þáttinn í heild.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
Hide picture