Austurrískir fjölmiðlar segja ekki vitað hvort um óhapp var að ræða eða hvort um ásetning var að ræða.
Lögreglumaðurinn, sem hleypti skotinu af, hefur verið handtekinn.
Þetta átti sér stað um klukkan 07.45. viðbragðsaðilar komu fljótt á vettvang og reyndu að endurlífga lögreglumanninn en það tókst ekki.