fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ancelotti: Flókið en við erum ekki búnir að kveðja

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, er ekki búinn að gefast upp í titilbaráttunni í La Liga.

Real hefur ekki verið of sannfærandi í deildinni á tímabilinu og er sjö stigum á eftir Barcelona.

Real gerði jafntefli við Atletico Madrid á laugardag en á sunnudag þá tapaði Barcelona óvænt gegn Almeria.

Margir eru búnir að sætta sig við sigur Barcelona að þessu sinni en Ancelotti er enn vongóður um að titillinn sé í boði.

Real er allavega í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 5-2 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna.

,,Staðan er flókin en við erum ekki búnir að kveðja, við þurfum að berjast alveg þar til í lokin,“ sagði Ancelotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“