fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Ingó veðurguð hefur selt miða á tónleika sína fyrir 18,5 milljónir

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. febrúar 2023 17:41

Ingólfur Þórarinsson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, hefur selt alls 3.700 miða á fjóra tónleika sem ráðgerðir eru í Háskólabíói dagana 10-11. mars næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt Vísis sem birtist fyrir stundu.

Alls eru 4.000 miðar í boði á tónleikana og miðaverðið er 5.000 krónur. Ingó hefur því selt miða fyrir 18,5 milljónir króna og það þrátt fyrir að auglýsa tónleikana ekki á nokkurn hátt heldur sjá sjálfur um miðasöluna, aðallega í gegnum Facebook.

Í samtali við Vísi kveðst Ingó spenntur fyrir tónleikaröðinni en um er að ræða í fyrsta skipti sem hann skipuleggur slíka tónleika einn síns liðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“