77 ársþing KSÍ fór fram á Ísafirði um helgina en mjög dræm mæting var á þingið. Kafað verður ofan í þingið í sjónvarpsþætti 433 á Hringbraut í kvöld.
Viðar Halldórsson, formaður FH, hefur setið ófá þingin og var mættur á Ísafjörð um helgina.
Viðar ræðir ársreikning KSÍ og einnig þær tillögur sem voru felldar og fóru í gegnum þingið.
Stillið inn klukkan 20:00: