fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Yfirlögregluþjónn skotinn fyrir framan son sinn

Pressan
Mánudaginn 27. febrúar 2023 15:30

Frá Norður-Írlandi. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudagskvöldið skutu tveir menn John Caldwell, yfirlögregluþjón, á íþróttasvæði í Omagh í County Tyrone á Norður-Írlandi. Ungur sonur hans var með honum þegar þetta gerðist. Caldwell hefur annast þjálfun barnaliðs í knattspyrnu á svæðinu.

Caldwell liggur á sjúkrahúsi og er í lífshættu.

Lögreglan hefur nú handtekið sjö menn vegna málsins.  Þeir eru á aldrinum 22 til 71 árs og er haldið föngnum á grundvelli hryðjuverkalöggjafarinnar.

Lögreglan segir að Caldwell hafi verið skotinn mörgum skotum og telur hún að hinir handteknu tengist hinum herskáu samtökum Nýja IRA. Nýja IRA eru klofningssamtök úr IRA (Irish Republican Army) sem barðist vopnaðri baráttu gegn breskum yfirráðum á Norður-Írlandi í tæplega 100 ár. Samtökin eru flokkuð sem hryðjuverkasamtök af Bretum og Bandaríkjamönnum og fleiri þjóðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana