fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Staðfestir að hann ætli að snúa aftur til Arsenal í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 20:45

Tavares ásamt Gabriel Jesus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Nuno Tavares hefur staðfest það að hann ætli sér að snúa aftur til Arsenal í sumar.

Tavares leikur með Marseille í Frakklandi þessa stundina en hann var lánaður þangað frá Arsenal í fyrra.

Bakvörðurinn hefur staðið sig vel með Marseille hingað til eftir erfiða byrjun hjá enska stórliðinu.

Útlit er fyrir að Marseille geti ekki tryggt sér Tavares endanlega og ætlar hann að sanna sig á Emirates.

,,Allir vita að ég á enn tvö ár eftir af samningi mínum við Arsenal. Ég verð hér þar til í lok tímabils og við náum okkar markmiðum. Ég get ekki sagt mikið meira,“ sagði Tavares.

,,Í lok tímabils þá mun ég snúa aftur til Arsenal og get ekki bætt miklu meira við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur