Manchester United er að vinna Newcastle 2-0 í enska deildabikarnum þessa stundina en úrslitaleikurinn er í gangi.
Casemiro skoraði fyrra mark Man Utd og gerði Marcus Rashford það seinna stuttu síðar.
Búið er að flauta fyrri hálfleikinn af en stuðningsmenn Newcastle eru margir hverjir ekki sáttir.
Þeir eru á því máli að fyrra mark Man Utd hafi ekki átt að standa vegna rangstöðu.
Gríðarlega tæpt eins og má sjá hér fyrir neðan.
A tight call but VAR deems Casemiro to be 𝗢𝗡𝗦𝗜𝗗𝗘 ✅#CarabaoCupFinal pic.twitter.com/I96DSHTePS
— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2023