fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Markmaður í næst efstu deild í landsliðshópinn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 16:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaður í Championship deildinni gæti átt pláss í enska landsliðshópnum fyrir næsta verkefni.

Enskir miðlar greina frá en markmaðurinn umtalaði heitir Anthony Patterson og spilar með Sunderland.

Patterson hefur verið frábær fyrir Sunderland á tímabilinu og gæti verið þriðji eða fjórði kostur Englands fyrir leiki gegn Ítalíu og Úkraínu í undankeppni EM.

Talið er að Patterson fái allavega að æfa með aðalliðinu en hann hefur nú þegar leikið fyrir U21 liðið.

Um er að ræða 22 ára gamlan markmann sem hefur spilað 34 leiki á tímabilinu og fengið á sig 38 mörk í deild.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var mættur á völlinn í gær er Sunderland tapaði 2-1 gegn Coventry og horfði á frammistöðu leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana