fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Byrjunarliðin í úrslitaleik deildabikarsins: Karius og Rashford byrja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 15:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gríðarleg spenna framundan fyrir úrslitaleik deildabikarsins á Englandi sem hefst klukkan 16:30.

Manchester United og Newcastle eigast við á Wembley og með sigri getur sigurliðið tryggt sér Evrópusæti.

Man Utd er án lykilmanna í leiknum en Anthony Martial og Christian Eriksen eru fjarverandi.

Það sama má segja um Newcastle sem er án Nick Pope og Martin Dubravka í markinu og mun Loris Karius leika í fyrsta sinn í langan tíma.

Marcus Rashford er leikfær og er til staðar en byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Man Utd: De Gea, Dalot, Varane, Martinez, Shaw, Casemiro, Fred, Antony, B.Fernandes, Rashford, Weghorst.

Newcastle United: Karius; Trippier, Schär, Botman, Burn; Longstaff, Guimaraes, Joelinton; Almirón, Wilson, Saint-Maximin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli