fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Kjartan Henry á blaði í sigri FH – Hilmar Árni hetja Stjörnunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 21:17

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera í Lengjubikar karla í dag en leikið var í nokkr um riðlum og vantaði ekki upp á mörkin.

Í fyrsta leik dagsins var aðeins eitt mark skorað en Oliver Haurits gerði það fyrir HK gegn ÍA.

FH rúllaði svo yfir lið Leiknis þar sem Kjartan Henry Finnbogason var á meðal markaskorara.

Stjarnan vann þá Njarðvík 3-1 og var Hilmar Árni Halldórsson í essinu sínu og skoraði tvö mörk undir lokin til að tryggja sigur.

Hér má sjá úrslitin í dag.

HK 1 – 0 ÍA
1-0 Oliver Haurits

FH 4 – 0 Leiknir
1-0 Ólafur Guðmundsson
2-0 Úlfur Ágúst Björnsson(víti)
3-0 Kjartan Henry Finnbogason
3-0 Davíð Snær Jóhannsson

Stjarnan 3 – 1 Njarðvík
1-0 Guðmundur Baldvin Nökkvason
1-1 Bergþór Ingi Smárason
2-1 Hilmar Árni Halldórsson
3-1 Hilmar Árni Halldórsson

Grótta 1 – 1 Afturelding
1-0 Patrik Orri Pétursson
1-1 Bjarni Páll Linnet Runólfsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum