fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ronaldo óstöðvandi – Skoraði þrennu í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 19:03

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er sjóðandi heitur í Sádí Arabíu þessa stundina en hann leikur með Al-Nassr.

Ronaldo skoraði nýlega fernu fyrir Al-Nassr í deildarleik og var aftur maður leiksins gegn Demac í kvöld.

Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleiknum.

Ronaldo gerði tvö mörk úr opnum leik en það fyrsta kom úr vítaspyrnu.

Al-Nassr er á toppi deildarinnar og er með tveggja stiga forskot á Al Ittihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna