fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fær líklega sénsinn eftir frábær úrslit í síðustu umferð

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 20:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Southampton sé búið að taka ákvörðun um hver fær að stýra liðinu út tímabilið.

The Athletic greinir frá en Ruben Selles verður að öllum líkindum ráðinn og fær séns á að halda liðinu uppi.

Selles var ráðinn til bráðabirgða eftir brottför Nathan Jones og hefur gert fína hluti með liðið síðan þá.

Selles er aðeins 39 ára gamall en var við stjórnvölinn er liðið vann Chelsea 1-0 á útivelli í síðustu umferð.

Spánverjinn er ekki með mikla reynslu en hefur áður þjálfað U18 lið Valencia og kom til Englands í sumar.

Það er mikil pressa á Selles ef hann tekur við keflinu en Southampton er í harðri fallbaráttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna