fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Lovren hættur með landsliðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren, fyrrum leikmaður Liverpool, er búinn að leggja landsliðsskóna frægu á hilluna.

Þetta hefur Lovren sjálfur staðfest en hann er 33 ára gamall og lék sinn fyrsta landsleik fyrir 14 árum.

Lovren er einn besti varnarmaður í sögu Króatíu en hann spilar með Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Króatinn er þó þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi þar sem hann lék með Southampton og Liverpool.

Lovren spilaði alls 78 landsleiki fyrir Króatíu og skoraði fimm mörk og lék með liðinu á HM 2018 sem og 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið