fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Une Misère gefur út nýtt lag og tónlistarmyndband

Fókus
Föstudaginn 24. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Une Misère gaf nýverið út glænýja smáskífu sem ber titillinn MISERY LIVES FOREVER.

Lagið er frumraun og fyrsta útgáfa sveitarinnar með nýja söngvaranum Rúnari „Hroða“ Geirmundssyni og leyfir áheyrendum að upplifa nýja stefnu Une Misère, á veg til heimsyfirráða með þungavigtar málmi að vopni.

Une Misère hóf samstarf með Grammy verðlaunahafanum Will Putney til þess að skapa tónlistarveröld sem aldrei hef heyrst áður á Íslandi.

Útgáfunni verður fagnað á Gauknum þann 4. Mars og er miðasala í fullum gangi á tix.is

Búast má við meiru frá Une Misère innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt