fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Saka að framlengja og möguleiki á Partey hjá Arsenal um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 14:00

Bukayo Saka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka kantmaður Arsenal er að framlengja samning sinn við félagið og mun fá um 200 þúsund pund á viku.

Kantmaðurinn knái hefur lengi átt í viðræðum við félagið um nýjan samning og samkomulag er í höfn.

„Þegar þetta er klárt þá get ég talað meira en við höfum verið að reyna að framlengja við okkar bestu leikmenn, þegar þetta er klárt þá eru það frábær tíðindi,“ sagði Mikel Arteta stjóri liðsins.

Arteta greindi frá því að Thomas Partey miðjumaður liðsins ætti góðan möguleika á að spila gegn Leicester á útivelli á morgun.

Partey hefur misst af síðustu tveimur deildarleikjum Arsenal en hann er afar mikilvægur leikmaður fyrir topplið ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum