fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Jurgen Klopp segir þetta óboðlegt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það óboðlegt að fá á sig fimm mörk á heimavelli líkt og Liverpool gerði á þriðjudag gegn Real Madrid.

Liverpool þarf að hafa hraðar hendur til að laga hlutina því liðið mætir Crystal Palace á útivelli í deildinni á morgun.

„Ég hef horft á leikinn aftur en ekki allan leikinn með leikmönnum aftur, það er ekki mikið hægt að gera á æfingum á milli leikja sem eru á þriðjudag og laugardag,“ sagði Klopp í dag.

Liverpool hefur unnið tvo síðustu deildarleiki og er komið aftur í baráttu um Meistaradeildarsæti, leikurinn á morgun er því mikilvægur.

„Við notum upplýsingarnar, það er tilgangslaust að hlusta á fjölmiðla eftir svona leik. Það er óboðlegt að fá á sig fimm mörk á heimavelli í Meistaradeildinni, við vitum það. Við breytum því samt ekki, það gerðist.“

„Við verðum að laga það, fyrri hálfleikurinn var mjög góður hjá okkur og hefðum getað skorað meira. Í seinni hálfleik var þetta ekki gott.“

„Margir hlutir eru að koma til baka en það vantar stöðugleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig