fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fréttir

Mengunarslys við bensínstöð Costco

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 24. febrúar 2023 09:00

Costco Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bilun í hreinsi­búnaði bensín­stöðvar Costco olli mengunar­slysi á aðventunni í fyrra. Áætlað er að rúm­lega 110 þúsund lítrar af dísil­olíu hafi farið í gegnum frá­veitu­kerfi Hafnar­fjarðar og endað úti í sjó. Fréttablaðið greinir frá.

Margir íbúar kvörtuðu undan ó­lykt og sumir fundu til ó­gleði og fyrir höfuð­verk. Í minnis­blaði er á­lyktað að á­hrifin á líf­ríkið séu senni­lega ekki mikil, en sýni verða tekin af sjávarbotninum til greiningar.

„Þetta eru gríðar­lega háar tölur og þetta er gríðar­lega al­var­legt mengunar­slys. Auð­vitað vonaði maður að þetta yrði ekki svona mikið, en mér fannst eins og þetta yrði lík­legast há tala,“ segir Hildur Rós Guð­bjargar­dóttir, bæjar­full­trúi Sam­fylkingar.

„Mér myndi finnast ó­á­byrgt að segja að þetta hafi haft lítil á­hrif, án þess að það væru niður­stöður úr rann­sókn til staðar.“

Nánar má lesa um málið í Fréttablaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
Fréttir
Í gær

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili
Fréttir
Í gær

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“