fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Gummi kíró sjúklega spenntur fyrir nýju verkefni

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 19:00

Gummi Kíró. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Birkir Pálmason kírópraktor eða Gummi kíró er að fara af stað með nýtt verkefni, hlaðvarpsþætti. Hlaðvarpið heitir Tölum saman og fyrsti þáttur kemur út eftir viku og mun fjalla um tísku.

„Sjúklega spenntur að segja ykkur frá þessu nýja verkefni sem ég er að fara af stað með.
Podcastþátturinn heitir Tölum um og verður í viðtalsformi, vídeóformi, þar sem við ætlum að taka alls konar skemmtileg málefni: heilsu, tísku, hönnun, lífstílstengda hluti,“ segir Gummi í story á Instagram.

„Ég ætla að reyna að fræða ykkur um allt það helsta sem þessu tengist og við ætlum að tala við færasta fólkið á öllum sviðum. Ég hlakka til sjálfur að læra mikið meira um öll þessi málefni og kenna ykkur hið sama. Til að akkúrat auka ykkar lífsgæði eins mikið og mögulegt af því það er það sem við öll viljum.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Tölum Um (@tolum_um)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“