fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Óþekkjanleg á forsíðu Vogue

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bras­il­íska fyr­ir­sæt­an Gisele Bündchen bregður á leik í forsíðumyndaseríu marstölublaðs ítalska Vogue.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Vogue Italia (@vogueitalia)

Á forsíðunni klæðist hún kjól frá Valentino og skartar rauðri hárkollu í stíl. Á síðum blaðins eru fleiri myndir af Bündchen og er hún nær óþekkjanleg á þeim öllum.

 

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Vogue Italia (@vogueitalia)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Vogue Italia (@vogueitalia)

Um er að ræða fyrstu forsíðuna sem Bündchen tekur þátt í eftir skilnað hennar í október síðastliðnum við NFL-leikmanninn Tom Brady, eftir 13 ára hjónaband. Þau eiga saman tvö börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone