Brasilíska fyrirsætan Gisele Bündchen bregður á leik í forsíðumyndaseríu marstölublaðs ítalska Vogue.
View this post on Instagram
Á forsíðunni klæðist hún kjól frá Valentino og skartar rauðri hárkollu í stíl. Á síðum blaðins eru fleiri myndir af Bündchen og er hún nær óþekkjanleg á þeim öllum.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
Um er að ræða fyrstu forsíðuna sem Bündchen tekur þátt í eftir skilnað hennar í október síðastliðnum við NFL-leikmanninn Tom Brady, eftir 13 ára hjónaband. Þau eiga saman tvö börn.
Gisele is back! Gisele Bündchen by Rafael Pavarotti, Vogue Italia, March 2023. pic.twitter.com/fifuZUln8F
— Couture is Beyond (@CoutureIsBeyond) February 22, 2023