fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Segir þetta stærsta vandamál Pep Guardiola þessa dagana

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 14:00

Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United segir stærsta vandamál Pep Guardiola hjá Manchester City sé stöðugleiki í hjarta varnarinnar.

Guardiola hefur verið að gera mikið af breytingum í varnarlínu sinni á þessu ári eitthvað sem hann hefur ekki gert undanfarin ár.

„Öll bestu lið undanfarin ár hafa verið með varnarlínuna í lagi og ekki alltaf að breyta á milli leikja, City er ekki með það núna,“ segir Ferdinand.

„Þeir eru að breyta á milli allra leikja vegna meiðsla eða annara mála. Sagan segir okkur að það gengur ekki vel til lengdar.“

„Real Madrid á þriðjudag, þú vissir að Rudiger og Militao myndu byrja. Ramos og Varane voru alltaf þarna fyrir það. Sagan er svona, stöðugleiki í vörn skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“