fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Eyjan

Samkeppniseftirlitið með kaup Senu á Concept Events til meðferðar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaup Senu á viðburðafyrirtækinu Concept Events er nú til meðferðar hjá Samkeppniseftirlitin. Samrunatilkynningu vegna fyrirhugaðs samruna hefur verið skilað inn. Fjallað er um kaupin í Viðskiptablaðinu.

Sena samstæðan velti 2,4 milljörðum króna árið 2021. Auk þess að reka Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó hefur félagið annast skipulag og framkvæmda viðburða líkt og Iceland Airwaves og flutt inn heimsfræga listamenn og uppistandara til landsins. Á meðal komandi viðburða eru tónleikar hljómsveitarinnar Backstreet Boys, en vefur Senu hrundi á mánudag þegar tilkynnt var um komu sveitarinnar.

Viðburðafyrirtækið Concept Events var stofnað í janúar 2017 af Dagmar Haraldsdóttur og Söndru Ýr Dungal. Líkt og Sena sér félagið um að hanna, skipuleggja og framkvæma viðburði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbeinn spyr hvort Íslendingar þurfi róttæka vinstri hreyfingu – „Ég er hreint ekki sannfærður“

Kolbeinn spyr hvort Íslendingar þurfi róttæka vinstri hreyfingu – „Ég er hreint ekki sannfærður“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halldór Auðar snýr baki við Pírötum – „Niðurstaða kosninganna fyrst og fremst endurspeglun á löskuðu innra starfi“

Halldór Auðar snýr baki við Pírötum – „Niðurstaða kosninganna fyrst og fremst endurspeglun á löskuðu innra starfi“