fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Sonurinn nefndur eftir borg eins og mamma hans

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska raunveruleikastjarnan og hótelerfinginn Paris Hilton hefur opinberað nafn sonar síns.

Hún og eiginmaður hennar, Carter Reum, eignuðust sitt fyrsta barn saman í janúar. Þau gengu í það heilaga í nóvember 2021.

Sjá einnig: Paris Hilton orðin móðir

Drengurinn fékk nafnið Phoenix Barron Hilton Reum. En eins og móðir sín er drengurinn nefndur eftir borg.

Raunveruleikastjarnan greindi frá þessu í hlaðvarpsþætti sínum, This is Paris, í gær. Hún sagði einnig að ef hún hefði eignast dóttur hefði stúlkan fengið nafnið London.

Hún mun ræða nánar um nafn Phoenix í sjálfsævisögu sinni, Paris: The Memoir, sem kemur út 14. mars næstkomandi. Hún las upp úr bókinni í þættinum, hlustaðu á það hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Paris Hilton (@parishilton)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram